Blikksmiðjan Grettir

Hefur um árabil verið í forustu á sviði hverskonar blikksmíði og sérsmíð úr járni.Stofnandi fyrirtækisins Ingibergur Stefánsson kappkostaði alltaf að sýna viðskiptavinum fyrirtækisins fyllstu þjónustu varðandi smíðarnar

Read More

Vatnsskurður

Vatnsskurður Þessi vél getur skorið í sundur plötur að stærð 1500x3000mm, hægt er að skera út stærri hluti með því að skera í tveim áföngum. Nánast engin takmörk fyrir því hvað hægt er að skera þykk efni. Helstu takmörk eru hæð frá spíss að skurðarborði um 160mm. Ekki er hægt að skera er hert gler, að öðru leiti er hægt að skera hvaða efni sem er, þ.e.a.s. alla málma, plast, gler, stein, flísar og fleira

Lesa meira

Fyrirtækið notast eingöngu við fyrsta flokks tæki og tól og byggjir á áralangri þekkingu og reynslu við blikk-og járnsmíði.

fjórar_1copy

skiltsfestingar

handrið
sersmiði
kerrur

skuggi
Blikksmiðjan Grettir • Funahöfða 5 • 110 Reykjavík • Sími: 568-1877 • Fax 568-5861 • grettirblikk@grettirblikk.is